Ný síða fyrir grímupartýið 28. des! - GrímuLappi

Ný síða fyrir grímupartýið 28. des!

Já, hann Jack skellti upp einni nettri heimasíðu eins og við var að búast af honum enda fær hann lítið stöðvað þegar rommið er í annari og lyklaborð í hinni. Sjáum svo til hvort að þetta nýtist okkur ekki eitthvað.
Kv. Jack Sparrow  
Flokkað undir:
1 athugasemdir Skrifaðu athugasemd

Skrifaðu athugasemd